Jólasíld

/ desember 11, 2017

Hvar: Ingólfsgarði, Reykjavíkurhöfn
Hvenær: 12:00-14:00 laugardaginn 23. desember.

Við ætlum að hittast í hádeginu á Þorláksmessu niðri á bryggju og smakka á jólasíldinni í viðeigandi umhverfi. Frítt inn. Allir velkomnir.

Share this Post