Kænudeildin kynnt í Kringlunni

/ maí 3, 2009

Kænudeildin var með vel heppnaða kynningu í Kringlunni í gær milli 10 og 18. Stillt var upp sýnishornum af hinum glæsilega kænuflota félagsins og kynningarefni dreift til gesta og gangandi. Fjölmargir lögðu leið sína til okkar, fengu upplýsingar um starfsemina komandi sumar og röbbuðu við okkar fólk á staðnum

Myndirnar eru teknar um morguninn þegar verið var að stilla upp.


 

Share this Post