Kænur í Skerjafirðinum

/ apríl 13, 2009

Veðurblíðan hefur sannarlega leikið við Reykvíkinga yfir hátíðirnar. Mikið var af fólki í Nauthólvsíkinni að njóta veðurblíðunnar. Hörðustu kænusiglarar Brokeyjar nýttu sér auðvitað tækifærið og tóku snúning á tveimur Topperum og Lasernum á laugardag og mánudag.

Smellið á greinartitilinn til að sjá fleiri myndir.


Bjart og fallegt veður á laugardag.

Laserinn stóð sig vel eftir smábyrjunarörðugleika.

Þótt það væri ögn skýjaðra á mánudaginn var þó hlýtt og frábært siglingaveður.

Glaðbeittir kænusiglarar.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>