Karíbahaf

/ júlí 10, 2007

{mosimage}Það er svo gott veður að það er varla á það bætandi og útlit fyrir að svo verði út júlímánuð. Við látum þó fljóta hér nokkrar myndir úr Karíbahafinu, nánar tiltekið frá Bresku Jómfrúareyjum. Þar er enn meiri hiti, sól, sjór og sandur. Sjórinn er ótrúlega fallegur og tær. Þar er mikið kafað og frábært að snorkla. Fiskarnir eru ekkert feimnir og líta út eins og í fiskabúrunum nema bara á stærð við matfiska. Marglitir kórallar, skjaldbökur og „baby sharks“. Því miður eigum við engar neðansjávarmyndir en látum þessar tala sínu máli.

{mosimage}



{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}

Share this Post