Kaupa, kaupa, kaupa

/ júlí 1, 2009

Það kreppir víða að á þessum síðustu og verstu.
Skútuframleiðandinn Hanse hefur nú keypt Dehler.
Finnski íþróttatækjaframleiðandinn Suunto hefur keypt siglingatækjaframleiðandann Tacktick.
Er þetta það sem koma skal? Mun fyrirtækjum fækka og samkeppnin minnka?
Er þetta gott eða vont?

Share this Post