Forgjafir fyrir kjölbáta árið 2022:

Bátur Seglanúmer Forgjöf dags. TCC
ASDIS ISL2217 6.5.2022 0.821
BESTA ISL9837 6.5.2022 0.939
DOGUN ISL1782 6.5.2022 0.839
GULLA GRANNA ISL9838 6.5.2022 0.938
IRIS ISL7799 6.5.2022 0.896
ISMOLINN ISL2639 13.5.2022 0.974
SIF ISL9836 6.5.2022 0.939
SIGURBORG ISL9845 6.5.2022 0.923
SIGURVON ISL9839 6.5.2022 0.939

https://ircrating.org/racing/on-line-tcc-listings

Forgjafir seglbáta.

Í kjölbáta flokki er keppt eftir IRC forgjöf. Sú forgjöf er afrakstur af samstarfi franska úthafs-siglingaklúbbsins UNCL og breska systurklúbbsins RORC. Sótt er um forgjöfina til Siglingasambands Íslands (SÍL) sem er milligönguaðili að IRC rating office í Bretlandi.

Hvaða útreikingar liggja að baki eru leyndarmál IRC rating og er forgjöfin endurmetin á hverju ári. IRC forgjöfin er viðurkennd af Alþjóða Siglingasambandinu ISAF og notuð í flestum alþjóðlegum keppnum.