Kjölbátasamband Íslands

/ desember 27, 2013

Fyrirlestur þann 30. desember 2013 í sal Færeyska sjómannaheimilisins Örkin, Brautarholti 29 kl:20:00.

Pétur Pétursson sem búsettur hefur verið í Green Cove Springs í Flórídaríki í Bandaríkjunum til nokkra ára ætlar að segja okkur frá siglingum sínum og fjölskildu sinnar á skútunni Dagnýu yfir Atlanshafið frá USA til Póllands og síðan aftur til baka til Dóminica.Vetursetur í Karabiska hafinu og sumarsigling við Nýfundnaland. Þetta voru ferðir þeirra frá 2004-2010.

Sumarið 2010 var siglt til Íslands frá Florida á skútunni Jandavina og haust 2011 var siglt á skútunni Dagnýu frá Nýfundnalandi til Venesuela og til baka vorið 2012 og þar var bátnum lagt í bili því skipta þurfti um vél.

Pétur hefur einnig komið að bátakaupum í bandaríkjunum og mun segja lítilega frá reynslu sinni í þeim málum.

Allir velkomnir. Aðgangseyrir er 1.500 krónur – 1.000 krónur fyrir félagsmenn. Kaffi innifalið.

Erum komnir með Facebook síðu „Kjölbátasamband Íslands“

Kjölbátasamband Íslands

Share this Post