Kranadagur

/ apríl 5, 2010

Vonandi fór enginn að hlaupa apríl út af fréttinni um kranadag 1. apríl. Nú eru sum sé komnar dagsetningar fyrir hinn eiginlega kranadag sem verður laugardaginn 24. apríl klukkan 13:00 með sunnudaginn 2. maí upp á að hlaupa ef veður verður vont – þá klukkan 8:00. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Share this Post