Kranadagur 5.október

/ september 28, 2013

Laugardaginn næsta, 5. október, verða skúturnar hífðar upp á Gufunesi.  Háflóð er um kvöldmatarleytið, þannig að byrjað verður að hífa um eftirmiðdaginn.  Takið daginn frá.  Nánari upplýsingar koma fljótt.

Share this Post