Kranadagur á sunnudag

/ október 5, 2018

Kranadagur verður næsta sunnudag (7. október) og hífingar hefjast því kl. 15:00. Spáin er góð, hægviðri og frostlaust. Við mælum samt eindregið með hlýjum fötum.

Lokabrokið verður auglýst síðar, en það verður ekki á kranadag eins og síðustu ár.

Share this Post