Kranadagur – frestun til 2. maí

/ apríl 24, 2015

Fyrirhugaður kranadagur sem átti að vera næsta laugardag frestast um viku vegna veðurs.

Sjósett verður seinni partinn laugardaginn 2.maí. Líklega byrjað um kl. 16.

Kveðjur,
Stjórnin

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>