Kranadagur – frestun til 2. maí

/ apríl 24, 2015

Fyrirhugaður kranadagur sem átti að vera næsta laugardag frestast um viku vegna veðurs.

Sjósett verður seinni partinn laugardaginn 2.maí. Líklega byrjað um kl. 16.

Kveðjur,
Stjórnin

Share this Post