Kranadagur gekk vel

/ október 8, 2013

Vax

Hífingin á laugardaginn gekk snurðulaust fyrir sig og gekk hratt og vel. Fátt benti til þess að hinn alræmdi Strandbikar félli Brokey í skaut, enda kilir og byrðingur flestra báta í góðu lagi. Hinsvegar mátti sjá ýmislegt áhugavert koma í ljós eins og meðfylgjandi mynd ber með sér … Spurning um að senda hana í vax?

2 Comments

  1. Er það smitandi?

  2. Dugar ekkert minna en brasilískt …

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>