Kranadagur gekk vel

/ október 8, 2013

Vax

Hífingin á laugardaginn gekk snurðulaust fyrir sig og gekk hratt og vel. Fátt benti til þess að hinn alræmdi Strandbikar félli Brokey í skaut, enda kilir og byrðingur flestra báta í góðu lagi. Hinsvegar mátti sjá ýmislegt áhugavert koma í ljós eins og meðfylgjandi mynd ber með sér … Spurning um að senda hana í vax?

Share this Post