Kranadagur

/ október 12, 2009

Kranadagur gekk vel og tíðindalaust utan þess að spár greiningadeilda um að evran yrði tekin upp gengu ekki eftir. Að sögn kunnugra eru þeir víst orðnir fáir kranarnir á landinu sem ráða við að hífa svona skemmtiferðaskip. Hér fylgja nokkrar myndir sem formaðurinn tók.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>