Kranadagur í Gufunesi.

/ apríl 23, 2023

Þá er komið að því! Laugardaginn 13. maí verður kranadagur í Gufunesi. Kraninn mætir á svæðið kl 10 og háflóð verður 13:13.
Ef þið eruð með einhverjar spurningar megið þið endilega senda póst á brokey@brokey.is

Share this Post