Kranadagur – myndir

/ apríl 27, 2008

{mosimage}

Þetta eru alltaf spennandi dagar, því þetta er annar tveggja daga ársins sem við fljúgum.
Það bregst líka sjaldan að veðrið er með ólíkindum gott, sérpantað til flugferða.
Arnar á Lilju tók nokkrar myndir. Smellið á litlu myndina vinstra megin til að komast í myndagalleríið. Þökkum Arnari kærlega fyrir.

Share this Post