Kranadagur næstu helgi

/ október 11, 2012

Ef veður leyfir verður híft í Gufunesi á laugardaginn, annars á sunnudag.    

 
Á föstudagskvöld verður ákveðið hvort hífingu verði frestað til sunnudags. Frekari upplýsingar verða þá birtar hér á síðunni.

Byrjað verður að  hífa léttustu bátana kl 13.  Þyngstu bátarnir verða teknir síðast.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>