Kranadagur og panta stæði við bryggjuna

/ apríl 5, 2012

Kranadagur er áætlaður í Gufunesi 5. maí mæting 15:30.

Þeir sem ætla að vera við Brokeyjarbryggjuna í sumar vinsamlega pantið pláss hér að neðan.

(Það er auðvitað gert ráð fyrir að bátar séu áfram í sömu stæðum. Ef eitthvað þarf að laga þá þurfum við að vita það sem fyrst og allir þurfa að staðfesta áframhaldandi veru við bryggjuna fyrir sumarið.)

Share this Post