Kringum jörðina á…

/ janúar 18, 2009

Thomas Coville kom til Brest á risa þríbytnunni Sodeb’o, án þess að ná að slá hraðametið kringum jörðina. Coville þriðji skútukappinn sem siglir aleinn kringum heiminn í þeim tilgangi að setja hraðamet. Við munum eftir Francis Joyon og Ellen MacArthur. Coville fór hringinn á 59 dögum 20 klukkustundum, 47 mínútum og 43 sekúndum, en það dugði ekki til.
Risa þríbytnan Musandam frá Oman er hins vegar á leiðinni hringinn í sama tilgangi en við eigum eftir að sjá hvernig það tekst.
Meira um það hér.

Share this Post