Laservígsla í dag

/ apríl 3, 2011

Það viðraði svo sannarlega vel til siglinga í dag, sól og sæmilegur vindur, þannig að hópur Brokeyinga ákvað að nota tækifærið og vígja nýútbúnu laser-bátana sem þeir hafa verið að klassa upp í vetur. Nýpússaður og viðgerður gúmmíbáturinn og tveir tópasar slógust í hópinn. Það voru því sex glæsilegir Brokeyjarbátar á sveimi í Fossvoginum í dag.

Fleiri myndir er að finna í myndasafni kænudeildar.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>