Leiðbeinendanámskeið SÍL

/ apríl 28, 2009

Helgina 22.–24. maí verður haldið leiðbeinendanámskeið SÍL.
Námskeiðið verður haldið í aðstöðu Siglunes við Nauthólsvík aðal leiðbeinandi verður Óttarr Hrafnkelsson.
Námskeiðið kostar 10.000 krónur. Innifalinn er bátakostur, námsefni auk hádegismats og snarls.
Þátttakendur á námskeiðinu þurfa að hafa grundvallarkunnáttu í kænusiglingum.
Skráið ykkur sem allra fyrst.
 
Með siglingakveðju.
 
Úlfur H. Hróbjartsson
Formaður Siglingasambands Íslands.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>