Lensidæluvandamál

/ janúar 1, 2008

Það er alveg klassískt vandamál að lensidælan hættir að virka af því það kemst rusl í hana.
{mosimage}
Í þessu tilfelli hefur einhver verið að afeinangra vír og það farið niður í kjöl.

Á enda slöngunnar sem sýgur upp úr bátnum verður að vera gróft sigti. Það þarf líka að vera auðvelt að þrífa af því einfaldlega með því að taka slönguendann upp og hreinsa af honum. Rusl sem kemst inn í slönguna festist í dælunni og hún hættir að virka. Hér er smá myndasería af því hvernig ég breytti of fínni síu sem útilokað var að hreinsa í grófari síu sem ekkert mál er að hreinsa.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Share this Post