Lesefni vetrarins

/ september 18, 2008

{mosimage}Arnaldur verður prentaður í 30.000 eintökum. En það skákar þó ekki jólabók hvers kappsiglara, Alþjóða kappsiglingareglunum 2009-2012. Já, þær eru komnar, nýju kappsiglingareglurnar. Nú er bara að vista þetta á harða diskinn og glugga í þetta í vetur. Lóðrétt strik á spássíunni hægra megin gefa til kynna nýja eða breytta reglu. Það hjálpar mikið til að læra þetta sem í fyrstu sýnist flókið en við lestur sýnist einfalt en er í raun flókið… eða þannig. Ef og hefði og ekki nema spila stóran þátt í þessum reglum öllum. Vessgú! Alþjóða kappsiglingareglur 2009-2012

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>