Létt-jólabjórkvöld

/ nóvember 18, 2015

21. njolabjoróvember n.k. kl. 21.00 ætla siglarar og áhugafólk um jólabjór að hittast í félagsheimili Siglingafélags Reykjavíkur, Brokeyjar á hinum margfræga Ingólfsgarði. Til stendur að kanna hvernig til hefur tekist með lögun jólabjórs þetta árið. Allskonar jólabjór á ofsalega fínu verði er í boði og eins og áður. Boðið verður upp á „Pub Quiz“ spurningarkeppni. Skipt verður í lið á staðnum og það lið sem vinnur fær óvænt verðlaun.Umsjónarmaður kvöldsins er Áki Guðni Karlsson, en hann mun fara yfir lögun og innihald hverrar tegundar eins og honum er einum lagið.

Skráning stendur yfir á facebook og á heimasíðunni undir nánar.

Allir (+20 ára) siglarar, vinir þeirra og venslafólk velkomið!

Share this Post