Leynilistinn 2006

/ desember 30, 2006

Hér er listinn yfir íþróttafólk ársins úr öllum greinum. Hann hefur hvergi birst annarsstaðar á netinu svo við vitum.

Siglingamaður ársins 2006: Baldvin Björgvinsson

Kajakmaður ársins 2006: Haraldur Njálsson


Skautar: Audrey Freyja Clarke

Skíði: Björgvin Björgvinsson og Dagný Linda Kristjánsdóttir

Skot: Sigþór Jóhannesson og Jórunn Harðardóttir

Skvass: Róbert Fannar Halldórsson og Rósa Jónsdóttir

Skylmingar: Ragnar Ingi Sigurðsson og Guðrún Jóhannsdóttir

Sund: Örn Arnarson og Ragnheiður Ragnarsdóttir

Taekwondo: Gauti Már Guðnason og Írunn Ketilsdóttir

Tennis: Arnar Sigurðsson og Íris Staub

Mótorhjól og snjósleðar: Gylfi Freyr Guðmundsson

Badminton: Helgi Jóhannesson og Ragna Björg Ingólfsdóttir

Blak: Róbert Karl Hlöðversson og Fríða Sigurðardóttir

Borðtennis: Guðmundur E. Stephenssen og Magnea Jónína Ólafs

Dans: Gunnar Hrafn Gunnarsson og Melissa Ortiz-Gomez

Fimleikar: Viktor Kristmannsson og Sif Pálsdóttir

Frjálsar: Björn Margeirsson og Silja Úlfarsdóttir

Glíma: Pétur Eyþórsson og Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Golf: Birgir Leifur Hafþórsson og Nína Björk Geirsdóttir

Handbolti: Guðjón Valur Sigurðsson og Ágústa Edda Björnsdóttir

Hestar: Þórarinn Eymundsson og Anna Valdimarsdóttir

Hjólreiðar: Hafsteinn Ægir Geirsson og Steinunn Einarsdóttir

Hnefaleikar: Stefán Breiðfjörð Gunnlaugsson og Inga María Mathiesen

Íshokkí: Emil Alengaard og Hanna Rut Heimisdóttir

Íþróttir fatlaðra: Jón Oddur Halldórsson og Kristín Rós Hákonardóttir

Karate: Andri Sveinsson og Eydís Líndal Finnbogadóttir

Keila: Freyr Bragason og Sigfríður Sigurðardóttir

Knattspyrna: Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir

Krulla: Jón S. Hansen

Körfuknattleikur: Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir

Ólympískar lyftingar: Sigurður Einarsson

Share this Post