Leynilistinn 2007

/ desember 30, 2007

Hér er listinn yfir íþróttafólk ársins 2007 úr öllum greinum.
Þegar þetta er ritað þá hefur hann hefur hvergi birst opinberlega.
Listinn er í stafrófsröð íþróttagreina, siglingar fyrst að sjálfsögðu.


Siglingamaður ársins 2007: Valgeir Torfason
Siglingakona ársin 2007: Sigríður Ólafsdóttir

Kajakmaður ársins 2007: Haraldur Njálsson
Kajakkona ársins 2007: Heiða Jónsdóttir

Skautar: Audrey Freyja Clarke

Skíði: Björgvin Björgvinsson og Dagný Linda Kristjánsdóttir

Skot: Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir

Skvass: Róbert Fannar Halldórsson og Rósa Jónsdóttir

Skylmingar: Ragnar Ingi Sigurðsson og Guðrún Jóhannsdóttir

Sund: Örn Arnarson og Ragnheiður Ragnarsdóttir

Taekwondo: Björn Þorleifur Þorleifsson og Auður Anna Jónsdóttir

Tennis: Arnar Sigurðsson og Soumia Islami

Badminton: Magnús Ingi Helgason og Ragna Björg Ingólfsdóttir

Blak: Davíð Búi Halldórsson og Miglena Apostolova

Borðtennis: Guðmundur E. Stephenssen og Magnea Jónína Ólafs

Dans: Aðalsteinn Kjartansson og Rakel Guðmundsóttir

Fimleikar: Viktor Kristmannsson og Fríða Rún Einarsdóttir

Frjálsar: Óðinn Björn Þorsteinsson og Þórey Edda Elísdóttir

Glíma: Pétur Eyþórsson og Svana Hrönn Jóhannsdóttir

Golf: Birgir Leifur Hafþórsson og Nína Björk Geirsdóttir

Handbolti: Ólafur Stefánsson og Rakel Dögg Bragadóttir

Hestaíþróttir: Þórarinn Eymundsson og Olil Amble

Hjólreiðar: Hafsteinn Ægir Geirsson og Bryndís Þorsteinsdóttir

Hnefaleikar: Viðar Freyr Viðarsson og Arndís Birta Sigursteinsdóttir

Íshokkí: Sergei Zak og Jónína Margrét Guðbjartsdóttir

Íþróttir fatlaðra: Jóhann Rúnar Viðarsson og Karen Björg Gísladóttir

Júdó: Þormóður Jónsson og Anna Soffía Víkingsdóttir

Karate: Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Helena Montazeri

Keila: Magnús Magnússon og Sigríður Sigurðardóttir

Knattspyrna: Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir

Krulla: Ólafur Hreinsson

Körfuknattleikur: Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir

Lyftingar: Gísli Kristjánsson

Mótorsport: Einar Sverrir Sigurðarson

Share this Post