Leynilistinn 2008

/ janúar 13, 2009

Hér er listinn yfir íþróttafólk ársins 2008 úr öllum greinum.
Þegar þetta er ritað þá hefur hann hefur hvergi birst opinberlega svo við vitum.
Listinn er í stafrófsröð íþróttagreina, siglingar fyrst að sjálfsögðu.

Siglingamaður ársins 2008 Bergþór Steinn Jónsson

Kayakkona ársins 2008 Tinna Sigurðardóttir
Kayakmaður ársins 2008 Ólafur B. Einarsson


Skautakona ársins 2008 Ásdís Rós Clark

Skíðakona ársins 2008 Dagný Linda Kristjánsdóttir
Skíðamaður ársins 2008 Björgvin Björgvinsson

Skotíþróttakona ársins 2008 Jórunn Harðardóttir
Skotíþróttamaður ársins 2008 Ásgeir Sigurgeirsson

Skvasskona ársins 2008 Rósa Jónsdóttir
Skvassmaður ársins 2008 Kim Magnús Nielsen

Skylmingakona ársins 2008 Þorbjörg Ágústsdóttir
Skylmingamaður ársins 2008 Ragnar Ingi Sigurðsson

Sundkona ársins 2008 Ragnheiður Ragnarsdóttir
Sundmaður ársins 2008 Örn Arnarson

Taekwondokona ársins 2008 Ingibjörg Erla Grétarsdóttir
Taekwondomaður ársins 2008 Helgi Rafn Guðmundsson

Tenniskona ársins 2008 Sandra Dís Kristjánsdóttir
Tennismaður ársins 2008 Arnar Sigurðsson

Akstursíþróttakona ársins 2008 Regína Einarsdóttir
Akstursíþróttamaður ársins 2008 Ragnar Róbertsson

Badmintonkona ársins 2008 Ragna Ingólfsdóttir
Badmintonmaður ársins 2008 Helgi Jóhannesson

Blakkona ársins 2008 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir
Blakmaður ársins 2008 Vignir Þröstur Hlöðversson

Borðtenniskona ársins 2008 Guðrún G. Björnsdóttir
Borðtennismaður ársins 2008 Guðmundur Eggert Stephensen

Kvendansari ársins 2008 Sara Rós Jakobsdóttir
Karldansari ársins 2008 Sigurður Már Atlason

Fimleikakona ársins 2008 Ásdís Guðmundsdóttir
Fimleikamaður ársins 2008 Viktor Kristmannsson

Frjálsíþróttakona ársins 2008 Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsíþróttamaður ársins 2008 Bergur Ingi Pétursson

Glímukona ársins 2008 Svana Hrönn Jóhannsdóttir
Glímumaður ársins 2008 Pétur Eyþórsson

Handknattleikskona ársins 2008 Berglind Hansdóttir
Handknattleiksmaður ársins 2008 Ólafur Stefánsson

Hestaíþróttakona ársins 2008 Hulda Gústafsdóttir
Hestaíþróttamaður ársins 2008 Árni Björn Pálsson

Hjólreiðakona ársins 2008 Bryndís Þorsteinsdóttir
Hjólreiðamaður ársins 2008 Hafsteinn Ægir Geirsson

Hnefaleikamaður ársins  2008 Gunnar Þór Þórsson

Íshokkíkona ársins 2008 Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Íshokkímaður ársins 2008 Jón Benedikt Gíslason

Íþróttakona fatlaðra 2008 Sonja Sigurðardóttir
Íþróttamaður fatlaðra 2008 Eyþór Þrastarson

Júdókona ársins 2008 Anna Soffía Víkingsdóttir
Júdómaður ársins 2008 Þormóður Jónsson

Karatekona ársins 2008 Hekla Helgadóttir
Karatemaður ársins 2008 Guðbjartur Ísak Ásgeirsson

Kvenkeilari ársins 2008 Dagný Edda Þórisdóttir
Karlkeilari ársins 2008 Hafþór Harðarson

Kvenkrullari ársins 2008 Svanfríður Sigurðardóttir
Karlkrullari ársins 2008 Ólafur Númason

Knattspyrnukona ársins 2008 Margrét Lára Viðarsdóttir
Knattspyrnumaður ársins 2008 Eiður Smári Guðjohnsen

Kvenkylfingur ársins 2008 Ólöf María Jónsdóttir
Karlkylfingur ársins 2008 Hlynur Geir Hjartarson

Körfuknattleikskona ársins 2008 Helena Sverrisdóttir
Körfuknattleiksmaður ársins 2008 Jón Arnór Stefánsson

Lyftingamaður ársins 2008 Hrannar Guðmundsson

Mótorhjóla- og snjósleðakona ársins 2008 Signý Stefánsdóttir
Mótorhjóla- og snjósleðamaður ársins 2008 Jónas Stefánsson

Share this Post