Ljósanæturkeppni 5. september

/ september 1, 2009

Ljósanæturkeppnin verður haldin
LAUGARDAGINN 5. september 2009

Keppt verður um SPARISJÓÐSBIKARINN
Siglt verður frá Reykjavík til Keflavíkur
A flokkur báta með forgjöf < 0.970 verða ræstir kl. 9:30
B flokkur báta með forgjöf ≥ 0.970 verða ræstir kl. 10:00

Skráningargjald er 2.000 kr. á skútu. Þátttaka tilkynnist á sos@hive.is. Gefa skal upp skip, skipstjóra, GSM síma skipstjóra og fjölda áætlaðan í mat um kvöldið, eigi síðar en fimmtudagskvöld.
Sérstakt tilboð verður fyrir okkur í DUUS-húsi, sjávarréttatvenna m/grænmeti og kartöflum kr. 2.700 á mann.
Um helgina verður þéttskipuð dagskrá. Sjá nánar á ljosanott.is.
Munið eftir seríunum!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>