Ljósanótt – myndir

/ september 4, 2007

Hér eru nokkrar myndir frá Ljósanótt sem Arnar á Liljunni tók. Við þökkum honum kærlega fyrir.


{mosimage}
{mosimage}

Obbosí. Ekki oft sem maður sér Bestuna með allt í tjóni 😉


{mosimage}

Keppnisstjórinn, Jón Búi les upp úrslitin yfir glæsilegum kvöldverði sem Sparisjóður Keflavíkur og SPRON buðu svo myndarlega til.


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}

Dögun leggur úr höfn. Gæslubáturinn lúrir eins og hrægammur fyrir utan og bíður bráðarinnar. Ekki fer þó sögum af því hvort áhöfnin hafi þurft að blása.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>