Ljósmyndasýning – Thorsten Henn

/ ágúst 17, 2007

{mosimage}Brokey lætur ekki sitt eftir liggja við að efla menninguna og býður til ljósmyndasýningar í félagsheimili Brokeyjar á Ingólfsgarði. Ljósmyndarinn heitir Thorsten Henn og er framúrskarandi ljósmyndari. Það er okkur mikill heiður að fá hann til að sýna hjá okkur. Sýningin opnar kl. 21:30. Allir velkomnir!

Share this Post