LokaBrok

/ september 26, 2012

Laugardaginn 29. september verður haldið hið landsfræga LokaBrok en nú með breyttu sniði. Hátíðahöld hefjast kl. 17 með léttri siglingakeppni og síðan verða önnur skemmtilegheit í landi. Nánar auglýst síðar.

Share this Post