Lokabrok 2019

/ september 8, 2019

Frábæru siglingasumri er að ljúka og af því tilefni ætlum við að góða kvöldstund saman í Nauthólsvík. Allir velkomnir og við hvetjum siglingafólk að taka með sér gesti.
Boðið verður upp á gómsætan mat ásamt fljótandi veitingum á vægu verði.
Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20.00
Verðlaun verða veitt fyrir MBL mótaröðina, ræðuhöld, Dóri DNA og fl.
Aðgangseyrir er 3.500 kr og 2.000 fyrir 18 ára og yngri.

Skráning hér