Lokabrok – Dagskrá

/ september 27, 2012

Nú blæs Brokey enn til Lokabroks eftir smáhlé með eilítið breyttu sniði. Hugmyndin er að keppa klukkan 5 síðdegis (ef veður leyfir) og njóta svo góðra veitinga og skemmtunar saman í landi strax á eftir. Allir velkomnir og við hvetjum siglingafólk að taka með sér gesti. Aðgangseyrir er 1500 kr. á mann. Við biðjum fólk að tilkynna komu sína og gesta með því að senda tölvupóst á netfangið brokey@brokey.is

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>