LokaBrok föstudaginn 2. nóvember
{mosimage}Jæja, þá er komið að því. LokaBrokið verður haldið föstudaginn 2. nóvember í félagshöllinni á hallargarðinum (Ingólfsgarði) við flotbryggjurnar.
Gleðin hefst kl. 20:30 með fordrykk. Glæsilegur matseðill (nánar síðar). Drykkir á kostnaðarverði. Gamanmál og verðlaunaafhendingar. Miðaverð aðeins 3.000 kr. Allir velkomnir. Aðeins þetta eina LokaBrok á þessu ári.