LokaBrok – myndir

/ nóvember 27, 2006

{mosimage}Að sjálfsögðu voru teknar myndir á LokaBrokinu. Það fer ekki framhjá neinum að fólk skemmti sér vel, mjög vel.

{mosimage}
Félagsheimilið telst líklega ekki til stærstu húsa á landinu. En það má vel skemmta sér í því.

{mosimage}
Maturinn var að sjálfsögðu fínn, kannski í réttu hlutfalli við húsið?

{mosimage}
Veislustjórinn, sem fór á kostum, að tala um eitthvað skemmtilegt við fyrrverandi formann Brokeyjar, Jón Rafn Sigurðsson.

{mosimage}
Birgir Ari Hilmarsson, formaður SÍL lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.

{mosimage}Formaðurinn, Kristján Sigurgeirsson flutti skemmtilegt ávarp.

{mosimage}
Ingvar var búinn að taka svo mörg bakföll að hann var orðinn aumur í bakinu.

{mosimage}
Hinn geðþekki og afarsnjalli veislustjóri, Björn Jörundur leikur hér Magga Ara sundur og saman í háði og spotti.

{mosimage}
Það var bara hlegið þetta kvöld.

{mosimage}
Eins og suma rekur e.t.v. minni til, þá var vatnslaust framanaf kvöldi. Þegar það komst síðan á, þá mátti ekki skrúfa fyrir.

{mosimage}
Formaðurinn hrókur alls fagnaðar.

{mosimage}
Besta áhöfnin

{mosimage}
Sjöfn, formaður úrskurðarnefndar um strönd sumarsins kynnir hér niðurstöður úr þrotlausu starfi nefndarinnar.

{mosimage}
Handhafi strandbikarsins ekki ósáttur við störf nefndarinnar.

{mosimage}
Þetta var bara gaman.

{mosimage}Þetta var bara gaman. (Var ég búinn að segja það?)

{mosimage}
Grétar á Ísold tekur við verðlaunum fyrir 3. sæti í Þriðjudagskeppnunum.

{mosimage}Maggi Ara á Dögun tekur við verðlaunum fyrir 2. sætið

{mosimage}Og nema hverjir taka við gullinu?

{mosimage}
Formaður SÍL flutti smá pistil áður en hann afhenti verðlaun fyrir keppni um Íslandsbikarinn.

{mosimage}
Í 2. sæti var áhöfnin á Þernu. (Dögun var í 3. sæti, en það vantar mynd af þeirri afhendingu). Þernan fékk fleiri bikara þetta kvöldið, því Ísmolinn lumaði enn á „stolnum“ bikurum frá síðasta sumri…. thíhíhí

{mosimage}
Gullið hrepptu… nema hverjir. Við óskum öllum verðlaunahöfum til hamingju.

{mosimage}
Svo var tekið til við að tvista…
(til að gæta fyllsta velsæmis eru myndirnar svona).

{mosimage}
…teygja búkinn og hrista…

{mosimage}
… spila…

{mosimage}… og syngja… framá rauðanótt.

{moscomment}

Share this Post