LokaBrokið – Matseðill

/ október 30, 2007

{mosimage}Munnvatnskirtlarnir ólmast af kæti svo mann verkjar þegar maður les þennan glæsilega matseðil. Til voru kallaðir færustu sérfræðingar landsins til að setja þennan lista saman og tryggja að heljarmenni liggi afvelta eftir :


Taðreykt sausage með rauðrófu og nýrri kartöflu


Hvítvínssoðin bláskel með rauðlaukssultu


Nauta carpaccio með pesto og parmesan


Villibráðarmousse með kryddjurtum


Tandori kjúklingur með vaniluskyri


Reyklaxa tartar með capers og rauðlauk


Hörpuskel með gulrótarmousse og mangó ásamt rósmarin


Grafið lambafillet með steinseljurótarmauki


Nautaconfit með grillaðri papriku og soya-karamellu


Hummus með chilí og hvítlauk


Blaut súkkulaði kaka


Súkkulaðihúðuð jarðaber

Heitt:

Kjúklingalundir á teini með teriakisósu


Krabbakökur með chili aioli


Lambafille í rósmarin með gráfíkjum


Nautakjöt í sataysósuÞað er útlit fyrir góða mætingu enda má engin láta þetta kvöld framhjá sér fara.

Share this Post