Lokamót

/ september 16, 2006

Lokamótinu er lokið, því lauk með óvæntum endalokum. Dögun sigraði með nokkrum yfirburðum. Ísold náði öðru sætinu og Aquarius því þriðja.

Við þetta má bæta að Besta bætti fimm stigum við forskot sitt á Þernu, í baráttunni um Íslandsbikarinn, með því að vera sæti á undan þeim. Besta náði þó bara fjórða sæti og Þerna því fimmta.

Nánari úrslit og myndir birtast um leið og þær berast.

{moscomment}

Þangað til réttu myndirnar birtast þá er þessi í staðinn, ha, ha, ha.

{mosimage}

Share this Post