Lokamót á kænum

/ september 8, 2008

Lokamót kæna var haldið um síðustu helgi. Að þessu sinni fór það fram á Skerjafirði á vegum Ýmis. Við óskum öllum keppendum og mótshöldurum til hamingju með frábært og vel heppnað mót. Hér (read more) eru margar myndir frá lokamótinu. Úrslitin má sjá hér.

Share this Post