Lokamót kjölbáta 2016 – NOR

/ ágúst 30, 2016

Siglingafélagið Ýmir í Kópavogi heldur lokamót kjölbáta þann 3. september
Helstu tímasetningar
kl. 8:30 – 9:00  Afhending kappsiglingafyrirmæla
kl. 9:00 Skipstjórafundur
kl. 9:55 Fyrsta viðvörunarmerki

Keppnisbrautin
Keppt verður frá Reykjavíkurhöfn og inn á Fossvog móts við félagsheimili Ýmis.
Hafa skal eftirfarandi baujur á bakborða:
Akureyjarbauja, Suðurnes, Lambastaðasker og Hólmur
Hafa skal eftirfarandi bauju á stjórnborða:
Kerlingasker

Sjá NOR hér

11411766_10153480398634274_4720355136759861127_o

Share this Post