Lokamót kjölbáta 2019

/ ágúst 28, 2019

Lokamót kjölbáta 2019 verður haldið 31. ágúst. Að venju er það Siglingafélagið Ýmir í Kópavogi sem sér um framkvæmd mótsins.

Skráningarfrestur er til kl. 21:00 fimmtudaginn 29. ágúst.

Sjá NOR hér: http://brokey.is/wp-content/uploads/2019/08/Lokamót-kjölbáta-31.-ágúst-2019-Ýmir.pdf

Share this Post