Mætir Bill í næstu Þriðjudagskeppni?
Verður þetta fyrsta haustlægðin? Spár gera ráð fyrir að fellibylurinn Bill verði kominn fyrir suðurodda Grænlands næsta þriðjudag. Þá er bara spurning hvort hann mæti í Þriðjudagskeppni eða skelli sér bara til Bretlands eins og flestar lægðir sumarsins.
Fylgjast má með Bill hér