Málningardagur Brokeyjar

/ ágúst 18, 2008

{mosimage}Á miðvikudag, 20. ágúst verður málningardagur Brokeyjar. Þá verður félagsaðstaðan máluð, bæði gámarnir á Ingólfsgarði og málað yfir nýtt veggjakrot í Nauthólsvík. Þetta verður milli kl. 17 og 19. Þeir sem ekki komast kl. 17 mæta bara seinna. Þegar þessu er lokið hafa málarar möguleika á að prófa Topper Tópaz bátana í Nauthólsvík.

Hússtjórn

Share this Post