Milljarðamæringur, ha ég?

/ maí 15, 2008

Í Fréttablaðinu í morgun er lítil frétt um að nú eigi að hætta bútasaumi við gömlu höfnina í Reykjavík og blásið verði til opinnar hugmyndasamkeppni um svæðið. Þar er rætt við Júlíus Vífil Ingvarsson, formann stjórnar Faxaflóahafna. Þar segir hann m.a. „Reykjavíkurhöfn er fyrir atvinnustarfsemi en er ekki skútuhöfn fyrir milljarðamæringa og það þarf að flétta höfnina saman við þá íbúðarbyggð sem færist æ nær og við þá listastarfsemi sem er komin í návígi við hana.“

Hjúkket, hann er greinilega ekki að tala um okkur, ekki erum við milljarðamæringar … ennþá.

Share this Post