Mótaskrá 2009

/ mars 6, 2009

Nokkrar siglingakeppnir á kænum eru haldnar á Íslandi yfir sumartímann. Yfirleitt er keppt í Optimist-flokki og opnum flokki þar sem keppt er með forgjöf (Portsmouth Yardstick). Aðrir algengir flokkar eru Topper og Topper Topaz. Flokkarnir eru ekki kynjaskiptir. Aðrir flokkar geta líka verið settir upp eftir því hver þátttakan er.

Opnunarmót

Hafnarfirði, 16. maí
Umsjón: Þytur – Hafnarfirði (NORúrslitmyndir)

Miðsumarmót

Fossvogi, 27. júní
Umsjón: Brokey – Reykjavík (NOR – úrslit – myndir)

Æfingabúðir

Akureyri, 6. – 8. júlí
Umsjón: Nökkvi – Akureyri (myndir)

Landsmót UMFÍ

Akureyri, 9. – 12. júlí
Umsjón: Ungmennafélag Íslands (úrslitmyndirmyndir)

Sumarmót

Fossvogi, 18. – 19. júlí
Umsjón: Brokey – Reykjavík (NORúrslitmyndirmyndirmyndir)

Íslandsmót

Hafnarfirði, 13. – 16. ágúst (NOR úrslitmyndir)
Umsjón: Þytur – Hafnarfirði

Lokamót

Fossvogi, 5. september
Umsjón: Ýmir – Kópavogi (NORúrslit myndir)

Share this Post