Myndir frá strandstað

/ júlí 2, 2009

Það sannaðist í gær að Engeyjarrif getur svo sannarlega verið varasamt þrátt fyrir vandlegar merkingar. Sigurvon rak kjölinn þar niður í gærkvöldi og þurfti aðstoð við að komast aftur á flot. Engin hætta var á ferðum og skútan losnaði um leið og togað var í belgseglsupphalið til að halla henni.


Mynd af mbl.is

Það var björgunarsveitin Ársæll í Reykjavík sem brást skjótt við og kom okkar fólki til hjálpar. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.


Mynd úr Fréttablaðinu

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>