Námskeið í sumar

/ apríl 3, 2010

Námskeiðsdagskrá sumarsins er komin út og hægt að skoða undir tenglunum hér til vinstri. Skráningarformin eru orðin virk og því er hægt að skrá sig og sína og benda vinum og vandamönnum á síðuna. Námskeiðin eru með sama sniði og síðustu ár og skiptast í hásetanámskeið á kjölbátum, kænunámskeið og æfingahóp kænusiglara sem greiðir eitt árgjald.  Námskeiðin hafa verið mjög vel sótt og því er um að gera að ljúka skráningu í tíma því fjöldi nemenda er takmarkaður.

Share this Post