NOR – Faxaflóamót kjölbáta 2015

/ júní 19, 2015

Faxaflóamótið fer að venju fram í júní. Föstudaginn 19. júní gerum við ráð fyrir að þeir sem ætla að taka þátt í keppninni sigli til Akraness. Við viljum hvetja alla aðra til að sigla upp á Akranes á laugardeginum og taka þátt í grilli og skemmtun um kvöldið, gista í bátunum og sigla saman til Reykjavíkur á sunnudeginum.
Sjá NOR hér
Sjá dagská hér

 

1 Comment

  1. Eftirfarandi bátar eru skráðir til keppni:
    Ögrun, Skegla, Aquarius, Lilja, Sigurborg, Ásdís og Sigurvon.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>