Þjóðhátíðarmót 17. júní 2015 – Úrslit og myndir
Vel heppnað og skemmtilegt siglingamót var haldið venju samkvæmt á Þjóðhátíðardegi Íslendinga. Þórgnýr Thoroddsen frá ÍTR afhenti verðlaun.
Keppt var í tveimur flokkum:
Opinn flokkur:
1. Flóin
IRC
1. Aquarius
2. Lilja
3. Sigurborg
4. Ögrun
Happdrætti
Steinþór með vindmæli og Valgeir með veifu.