Norðurslóðasiglarar í Brokeyjarhöfn

/ september 1, 2010

Það eru nokkuð merkilegir gestir hjá okkur núna, kappar sem eru búnir að sigla Norðvesturleiðina frá Alaska til Grænlands eins og þeir lýsa á meðfylgjandi heimasíðu: http://baloumgwen.fr/index.html

(Mynd fengin að láni af vef leiðangursins)
Share this Post