Nornin á Nesinu
{mosimage}
Hér eru nokkrar myndir frá því Nornin mátaði bryggjurnar á Seltjarnarnesi. En eins og flestir vita er lítil og góð smábátahöfn við Suðurströnd, rétt neðan við Bakkavör á sunnanverðu Nesinu. Þar hefur siglingafélagið Sigurfari aðstöðu.
{mosimage}
{mosimage}