Jólakötturinn mælir með:

/ nóvember 15, 2014

Blá+-+net

Sælir siglingamenn og sælar siglingakonur!

Á vormánuðum ýttum við Helga Lilja kærastan mín nýju fatamerki úr vör; bið að heilsa niðrí slipp. Hönnunin er einföld og stílhrein og ráða höfuðáttabaujurnar þar flestu, rétt eins og á sjó …

Við munum ekki eltast við tískustrauma né vor og sumar línur fatamerkja heldur einbeita okkur að gera klassískan gæða fatnað handa þeim sem elska sjóinn, stunda hann og dást að honum.

Fyrsta flíkin hefur nú litið dagsins ljós og stendur peysan ykkur til boða á 20% afslætti, gerð úr fínustu merina ull, er í stórum stærðum og þægilegum og munstruð með þeim ljósmerkjum sem hafa leiðbeint sjómönnum um höfin blá svo lengi sem við öll höfum dregið andann.

Kvenmannssniðin eru í einni stærð en karlmanns peysurnar eru í stórum númerum. ég t.d. er í small og Helgi Björns er í large.

Ath, mjög takmarkað upplag.

Peysan er til sölu í KIOSK á laugarvegi 65 og á veraldarvefnum:

http://www.helicopter-clothing.com/bahns/
Afsláttar kóði: fellowsailor14

 

ykkar einlægur

cpt bongo

Bið að heilsa niðrí Slipp
www.helicopter-clothing.com

Share this Post